…
Um áramótin skjóta Íslendingar upp flugeldum. Sá tími er mjög skelfilegur fyrir mörg gæludýr og hesta, ef þau komast í beint sjón- og heyrnarsamband við flugeldana.
Hér undir eru tenglar á ráðleggingar um það, hvað sé best að gera til að gera flugeldastundina sjálfa um kvöldið sem bærilegasta fyrir gæludýrin eða hestana.
Það er áherslumunur mismunandi tegundum, og dýrin búa við ólíkar aðstæður (hestar í hesthúsi, fuglar í búrum, hundar bæði inni og úti, o.s.frv.), svo hér eru sérsniðnar leiðbeiningar fyrir hverja gerð:
Veldu þína gerð af dýri:
Ráðleggingar fyrir blandaðar tegundir
(Heimili með hund og/eða kött, fugla og/eða smádýr á borð við kanínur, naggrísi eða hamstra)
Þessar leiðbeiningar eiga sérstaklega við ef ekki hefur náðst að venja gæludýrið við flugeldahljóðin. Ef þú vilt reyna það, vertu velkomin/n hingað á vefinn næsta haust, í september-október 2017. Þá hefur þú nægan tíma til að reyna að venja gæludýrið á flugeldahljóð.