…
Ef þú ert með nettengdan spilara getur þú streymt flugeldahljóðunum beint af SoundCloud.
Hér undir eru tenglar fyrir nýju lausnina og klassísku lausnina
Ný lausn – fimm skref: Veldu þann hluta í ferlinu þar sem þú ert staddur/stödd núna.
Skref 1 – mjög lágt eins og hljóðin komi frá fyrirbærum langt í burtu.
Skref 2 – lágt, eins og hljóðin séu frá talsverðan spöl í burtu
Skref 3 – meðalhátt, eins og fyrirbærin séu í meðallagi langt í burtu
Skref 4 – nokkuð hátt, eins og hljóðin komi frá nokkuð nærri
Skref 5 – fullur hljóðstyrkur, eins og fyrirbærin séu mjög nærri
Klassísk lausn:
Hljóðin í klassísku lausninni (sömu og skref 5)
Athugaðu að endurtekin notkun þýðir talsvert samansafnað niðurhal, þar sem hér er um hágæða MP3 hljóðskrár að ræða (312 kbps).